UM OKKUR
OneStop AutoCenter var stofnað upp úr fyrirtækinu Anax Tuning IvS sem var stofnað 2015 í Køge, Danmörku. Anax Tuning var stofnað með það að markmiði að einblína á endurforritanir á vélatölvum í BMW og VW Auto Group bifreiðum.
Þrátt fyrir að setja markið á nýja bíla höfum við viðhaldið þekkingu á klassískum eldri bílum framleiðendanna og úr varð að tekin var ákvörðun um að miðla þeirri þekkingu og kunnáttu sem við búum yfir með því að opna þjónustuverkstæði.
Við leggjum fullan skilning í það hversu mikilvægur bíllinn þinn er fyrir þér. Við höldum okkur fremst á víglínunni með nýjasta búnaði til forritunar ásamt því að kynna okkur nýjustu tækni ofangreindra tegunda til þess að geta boðið kúnnunum okkar bestu mögulegu ráðgjöf og þjónustu sem völ er á.
Það þýðir að hvort sem að bíllinn þinn er gamall eða nýr höfum við starfsfólkið, reynsluna, þekkinguna og kunnáttuna til þess að þjónusta og viðhalda bílnum þínum á besta mögulega máta.
Stefna okkar er að minna reyndu bifvélavirkjarnir okkar feti varlega í fótspor þeirra sem hafa meiri reynslu og öðlast þannig sterkan grunn og læra brellurnar í bransanum sem aðeins gömlu kemprunar kunna. Láttu bílinn í hendur fagmanna sem þú getur treyst.